Forrit sem vaktar vefinn

 Vaktarinn er nýtt íslensk forrit sem hjálpar fyrirtækjum að fylgjast með umræðum á vefnum. Hugmyndina eiga háskólanemar sem nú hafa sett sína fyrstu vöru á markað.

Fyrirtækið Clara hefur sett á markað heitir Vaktarinn og snýst um að vakta vefinn sem gerir bæði einstaklingum eða fyrirtækjum kleift að fylgst með umræðum á bloggsíðum sem og annarsstaðar á vefnum.  Vaktarinn flokkar síðan niðurstöðurnar og gerir aðgengilegar fyrir fólk og fyrirtæki.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka