Forrit sem vaktar vefinn

00:00
00:00

 Vakt­ar­inn er nýtt ís­lensk for­rit sem hjálp­ar fyr­ir­tækj­um að fylgj­ast með umræðum á vefn­um. Hug­mynd­ina eiga há­skóla­nem­ar sem nú hafa sett sína fyrstu vöru á markað.

Fyr­ir­tækið Cl­ara hef­ur sett á markað heit­ir Vakt­ar­inn og snýst um að vakta vef­inn sem ger­ir bæði ein­stak­ling­um eða fyr­ir­tækj­um kleift að fylgst með umræðum á bloggsíðum sem og ann­arsstaðar á vefn­um.  Vakt­ar­inn flokk­ar síðan niður­stöðurn­ar og ger­ir aðgengi­leg­ar fyr­ir fólk og fyr­ir­tæki.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert