Nýtt gjald á heitt vatn

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra.
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. mbl.is/Jón Pétur

Rík­is­stjórn­in áform­ar að leggja skatt á heitt vatn. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son fjár­málaráðherra seg­ir að skatt­ur­inn verði hóf­leg­ur og verði hlut­falls­lega álíka hár og skatt­ur sem lagður verður á raf­magn.

Stein­grím­ur sagði að í fjár­málaráðuneyt­inu væri núna verið að skoða skatt­lagn­ingu á hita­veit­ur. Verð á heitu vatni væri mis­mun­andi á milli hita­veitna, en al­mennt væri verðlagn­ing á heitu vatni lág.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert