Telur neyðarlögin halda

Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra var í morgun spurður hvort ríkisstjórnin hefði gert einhverja aðgerðaáætlun ef kröfuhafar í gamla Landsbankann fengju neyðarlögum hnekkt í hæstarétti.

Viðskiptaráðherra segist treysta því að Samkeppniseftirlitið fylgist með samþjöppun á ýmsum mörkuðum eins og til dæmis matvörumarkaðnum en hann telur ekki tímabært að ræða ákvörðun Arion banka um að vilja ekki ræða við hóp fjárfesta sem nefnist Þjóðarhagur.


mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert