Tryggingabótasvik mikið vandamál

Höfuðstöðvar Tryggingastofnunar.
Höfuðstöðvar Tryggingastofnunar. mbl.is/Árni Torfason

Mörg dæmi eru um að fólk eigi saman fjögur börn án þess að hafa nokkru sinni verið skráð í sambúð. Þetta fólk fær bætur frá Tryggingastofnun ríkisins á þeirri forsendu að foreldrarnir séu einstæðir.

Lögheimili annars foreldrisins er þá skráð annars staðar, oftast hjá foreldrum. Dæmi er um að maður sem á nokkur börn með barnsmóður sinni sé skráður með lögheimili hjá „fyrrverandi tengdaforeldrum“.

Halla Bachmann Ólafsdóttir, lögfræðingur og forstöðumaður eftirlitssviðs Tryggingastofnunar, segir að bótasvik í tryggingakerfinu sé mikið vandamál. „Við eru með hóp fólks sem grefur stöðugt undan kerfinu sem á að styðja við fólk sem sannarlega þarf á því að halda.“

Sjá nánari umfjöllun í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka