Gjaldeyrisforðinn styrkist

00:00
00:00

Seðlabanka­stjóri seg­ir að fyr­ir­hugað sé að nýta hluta af lánalínu frá Norður­lönd­un­um fyr­ir jól.

Lánalín­urn­ar nema sam­tals um ein­um komma sex millj­örðum evra, en nú er mögu­legt að nýta fjórðung þeirr­ar upp­hæðar, eða um fjög­ur­hundruð og fjöru­tíu millj­ón­ir evra. Seðlabanka­stjóri seg­ir að frek­ari inn­grip á gjald­eyr­is­markað séu ekki úti­lokuð, þegar hafa fimmtán millj­arðar króna verið nýtt­ir til slíks.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert