Tveir atvinnulausir hagfræðinemar lögðu höfuðið í bleyti og niðurstaðan var fjölskylduspilið Heilaspuni sem kemur út nú fyrir jólin.
Það má segja að það hafi þurft sannkallaðan heilaspuna fyrir tvær atvinnulausar háskólastúdínur sem réðust í að semja nýtt fjölskylduspil fyrir jólin.
Spilið heitir einmitt Heilaspuni og en höfundarnir að því eru tveir hagfræðinemar við Háskóla Íslands.
Sesselja segir að spilið gangi í raun út á það hver er bestur að bulla og sé stórskemmtilegt.