Sjómenn vara stjórnvöld við

Hörð andstaða er við afnám sjómannaafsláttar meðal sjómanna.
Hörð andstaða er við afnám sjómannaafsláttar meðal sjómanna. mbl.is/RAX

Þing Far­manna- og fiski­manna­sam­bands Íslands var­ar stjórn­völd við öll­um áform­um um að breyta sjó­mannafslætt­in­um.

"Það er með ólík­ind­um á þess­um kreppu­tím­um þar sem sjó­mönn­um er ætlað eitt af aðal­hlut­verk­um í end­ur­reisn þjóðfé­lags­ins skuli vera uppi hug­mynd­ir um skerðingu á kjör­um þeirra. Sjó­menn munu ekki una inn­grip­um stjórn­valda í kjör sín," seg­ir í álykt­un þings­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert