Sjómenn vara stjórnvöld við

Hörð andstaða er við afnám sjómannaafsláttar meðal sjómanna.
Hörð andstaða er við afnám sjómannaafsláttar meðal sjómanna. mbl.is/RAX

Þing Farmanna- og fiskimannasambands Íslands varar stjórnvöld við öllum áformum um að breyta sjómannafslættinum.

"Það er með ólíkindum á þessum krepputímum þar sem sjómönnum er ætlað eitt af aðalhlutverkum í endurreisn þjóðfélagsins skuli vera uppi hugmyndir um skerðingu á kjörum þeirra. Sjómenn munu ekki una inngripum stjórnvalda í kjör sín," segir í ályktun þingsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka