Fjáraukalög rædd á þinginu

Þingmenn á Alþingi.
Þingmenn á Alþingi. mbl.is/Heiðar

Ann­arri umræðu um Ices­a­ve-frum­varp fjár­málaráðherra var frestað laust eft­ir klukk­an 22 í kvöld og hófu þing­menn þá að ræða fjár­auka­laga­frum­varp fyr­ir yf­ir­stand­andi ár.

Enn eru 15 þing­menn á mæl­enda­skrá um Ices­a­ve-frum­varpið. Umræðan um frum­varpið hef­ur staðið yfir í mest­all­an dag en hún hófst í síðustu viku.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert