Sýn forsjármanna brengluð

Ragnar Árnason.
Ragnar Árnason. Jim Smart

Virði ís­lensks sjáv­ar­út­vegs er ná­lægt helm­ingi minna en heild­ar­byrði vegna Ices­a­ve-reikn­ing­anna, seg­ir Ragn­ar Árna­son, hag­fræðipró­fess­or. Af­kára­legt sé að málið fari ekki í þjóðar­at­kvæðagreiðslu.

Ragn­ar seg­ist draga í efa að for­sjár­menn þjóðar­inn­ar sjái hlut­ina í eðli­legu sam­hengi ef ætl­un­in sé að neita þjóðinni um þjóðar­at­kvæðagreiðslu vegna Ices­a­ve-sam­komu­lags­ins og leita ekki rétt­ar síns vegna greiðslu­skyld­unn­ar.

,,Í þorska­stríðunum færðum við ít­rekað út land­helg­ina, að öll­um lík­ind­um ólög­lega miðað við gild­andi alþjóðalög. Þarna hætt­um við á for­dæm­ingu annarra þjóða til þess að tryggja okk­ur þjóðhags­leg­an ábata,“ seg­ir Ragn­ar.

Sjá nán­ari um­fjöll­un í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert