Atgervisflótti lækna er rétt að byrja

Þrír reyndir sérfræðilæknar eru ýmist farnir eða á förum frá landinu til fastra starfa erlendis. „Í okkar heilbrigðiskerfi eru þrír læknar ansi mikið,“ segir Birna Jónsdóttir, formaður Læknafélags Íslands.

Segja læknar sem rætt hefur verið við að kreppan sé hvati til þess að flytja út, margir hafi hugsað um það lengi og slái nú til. Undir niðri kraumar óánægja með starfskjör og aðstæður, skipulag og verkahring lækna. „Ég er dýrasti sendill á landinu,“ sagði einn læknir í samtali við Morgunblaðið. „Þetta er líklega rétt að byrja,“ bætti hann við um atgervisflóttann.

Sjá nánari umfjöllun um atgervisflótta lækna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert