Fréttir Morgunblaðsins á Kananum

Siggi Stormur sér um veðurfréttir í Kananum.
Siggi Stormur sér um veðurfréttir í Kananum. Friðrik Tryggvason

Í gær hófust á útvarpsstöðinni Kananum útsendingar á fréttatíma fréttastofu Morgunblaðsins og Skjás Eins.

Fréttaþulur er Inga Lind Karlsdóttir og að vanda er Siggi Stormur með veðrið. Fréttatíminn er sendur út klukkan 18.15.

„Nú eru þrír mánuðir síðan Kaninn fór í loftið og við erum bara stolt af því hvað náðst hefur góður árangur á þessari litlu stöð okkar,“ segir Einar Bárðarson, eigandi Kanans.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert