Sé annað hjóna heimavinnandi og þar með tekjulaust munu þau í flestum tilfellum greiða hærri skatta en hjón sem bæði vinna en hafa samtals sömu tekjur.
Felst þetta í frumvarpi stjórnvalda um breytingu á lögum um tekjuskatt.
Sjá nánar um þessi mál í Morgunblaðinu í dag.