Frumvarp um þak á innistæðutryggingar

Evrur.
Evrur. reuters

Ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um að þak verði sett á heildarfjárhæð tryggðra innistæðna. Samkvæmt því verður tryggingin 50 þúsund evrur eða um 9,2 milljónir.

Þrátt fyrir þetta standa stjórnvöld við fyrri yfirlýsingar um að allar innistæður hér á landi séu tryggðar.

Verði frumvarpið samþykkt áður en endurskipulagningu sparisjóðakerfisins lýkur gæti það leitt til annars áfalls á fjármálamörkuðum hér á landi að mati Þorvalds Lúðvíks Sigurjónssonar, forstjóra fjárfestingabankans Saga Capital.

Sjá nánari umfjöllun um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert