Frumvarp um þak á innistæðutryggingar

Evrur.
Evrur. reuters

Rík­is­stjórn­in hef­ur lagt fram frum­varp um að þak verði sett á heild­ar­fjár­hæð tryggðra inni­stæðna. Sam­kvæmt því verður trygg­ing­in 50 þúsund evr­ur eða um 9,2 millj­ón­ir.

Þrátt fyr­ir þetta standa stjórn­völd við fyrri yf­ir­lýs­ing­ar um að all­ar inni­stæður hér á landi séu tryggðar.

Verði frum­varpið samþykkt áður en end­ur­skipu­lagn­ingu spari­sjóðakerf­is­ins lýk­ur gæti það leitt til ann­ars áfalls á fjár­mála­mörkuðum hér á landi að mati Þor­valds Lúðvíks Sig­ur­jóns­son­ar, for­stjóra fjár­fest­inga­bank­ans Saga Capital.

Sjá nán­ari um­fjöll­un um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert