17% verðmunur á matvælum á Íslandi og Spáni

Mun­ur á mat­vöru­verði á Íslandi og á Spáni hef­ur minnkað mikið. Í verðkönn­un sem Morg­un­blaðið gerði í mat­vöru­versl­un­um í Torri­veja á Spáni og á Íslandi í vik­unni kom fram aðeins 17% verðmun­ur Íslandi í óhag.

Sam­kvæmt töl­um frá Hag­stofu Evr­ópu­sam­bands­ins frá ár­inu 2007 var mat­vöru­verð 68% hærra á Íslandi en á Spáni.

Geng­is­fall krón­unn­ar hef­ur ger­breytt öll­um sam­an­b­urður á mat­vöru­verði á Íslandi og öðrum Evr­ópu­ríkj­um.

Sjá nán­ari um­fjöll­un í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert