„Eðlileg samskipti“

Indriði H. Þorláksson.
Indriði H. Þorláksson. mbl.is/Eggert

„Ég er bara að kynna fyrir þeim stöðuna í viðræðunum við Hollendinga og Breta,“ segir Indriði H. Þorláksson um tölvupóstsamskipti hans og Mark Flanagan sem birt voru á vefsíðunni Wikileaks í kvöld. Hann segir um fullkomlega eðlileg samskipti vera að ræða.

Indriði gefur ekkert út á það hvort hann hafi með skeytinu reynt að fá Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til að beita sér í deilunni. „Þetta er bara skeyti sem fer okkar á milli og á að vera okkar á milli.“

Tölvupóstar Indriða og Flanagans

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert