Fundi fjárlaganefndar lokið

Óformlegum fundi fjárlaganefndar, sem hófst um kl. 17:30, er nú lokið. Þar komu saman fulltrúar allra flokka á Alþingi til að ræða hvernig komast megi að samkomulagi varðandi afgreiðslu Icesave frumvarpsins á þing. Engin sameiginleg niðurstaða náðist á fundinum.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert