Áskoranirnar fleiri en árið 2004

Icesave mótmæli
Icesave mótmæli Eggert Jóhannesson

Þeir sem hafa skorað á forseta Íslands að synja nýjum Icesave-lögum staðfestingar eru nú orðnir fleiri en þeir sem skoruðu á hann að synja fjölmiðlalögunum staðfestingar árið 2004.

 Um 32.000 manns höfðu í gærkvöldi skorað á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að synja nýjum Icesave-lögum staðfestingar á vef InDefence-hópsins, www.indefence.is. Í maí 2004 voru forsetanum afhent nöfn 31.752 Íslendinga sem skrifuðu undir áskorun á hann um að undirrita ekki lög um fjölmiða.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert