Fylgjast með áhrifum efnahagsþrenginga á heilsu

Land­læknisembættið hef­ur gripið til sér­stakra ráðstaf­ana til að fylgj­ast með áhrif­um efna­hagsþreng­inga á heilsu og vel­ferð lands­manna og  aðgerða þeirra sem veita heil­brigðisþjón­ustu.

Land­læknisembættið hef­ur sent heil­brigðisráðuneyt­inu grein­ar­gerð varðandi ráðstaf­an­ir stofn­ana í heil­brigðisþjón­ustu vegna hagræðing­ar á þessu ári. Embættið mun nú í des­em­ber óska eft­ir upp­lýs­ing­um um aðgerðir stofn­ana vegna frek­ari niður­skurðar á ár­inu 2010. Þá mun heil­brigðisráðuneytið fá sér­staka grein­ar­gerð um mönn­un á hjúkr­un­ar­heim­il­um nú í des­em­ber.

Hef­ur embættið sent frá sér skýrslu um eft­ir­lit með heil­brigðisþjón­ustu.

 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert