Landsbankinn lækkar vexti

Lands­bank­inn lækk­ar bæði inn- og út­lánsvexti á morg­un. Munu vext­ir óverðtryggðra inn- og út­lá­ana lækka um allt að 1 pró­sentu en vext­ir verðtryggðra inn- og út­lána um allt að 0,5 pró­sent­ur.

Hafa vext­ir bank­ans þá lækkað um allt að 11 pró­sent­ur á rúmu ári, 3 pró­sent­ur um­fram lækk­un stýri­vaxta Seðlabank­ans.

Seðlabank­inn til­kynnti í dag að stýri­vext­ir verði lækkaðir úr 11 í 10%. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert