Landsbankinn lækkar vexti

Landsbankinn lækkar bæði inn- og útlánsvexti á morgun. Munu vextir óverðtryggðra inn- og útláana lækka um allt að 1 prósentu en vextir verðtryggðra inn- og útlána um allt að 0,5 prósentur.

Hafa vextir bankans þá lækkað um allt að 11 prósentur á rúmu ári, 3 prósentur umfram lækkun stýrivaxta Seðlabankans.

Seðlabankinn tilkynnti í dag að stýrivextir verði lækkaðir úr 11 í 10%. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert