Skeggið fær ekki að fjúka

Þótt stýrivextir séu komnir niður í 10 prósent ætla Tommi á Búllunni og Úlfar á Þremur frökkum ekki að raka sig. Vextir skulu fara niður fyrir 10 prósent áður en skeggið fær að fjúka.

Frá því í maí hafa félagarnir Tómas Tómasson á Hamborgarabúllu Tómasar og Úlfar Eysteinsson á Þremur frökkum mótmælt háum vöxtum með vexti – það er að segja skeggvexti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert