Útlit fyrir háa bakreikninga vegna skattabreytinganna

Garðar Valdimarsson.
Garðar Valdimarsson.

„Það kem­ur fram í frum­varp­inu að fjár­málaráðuneytið telji að auka þurfi skatta­eft­ir­lit vegna flókn­ari reglna sem aft­ur muni auka kostnaðinn við kerfið,“ seg­ir Garðar Valdi­mars­son, hæsta­rétta­lögmaður og fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, um frum­varp stjórn­ar­inn­ar um skatta­breyt­ing­ar.

Garðar, sem flutti er­indi á málþingi Deloitte um áhrif­in af fyr­ir­hugðum skatta­breyt­ing­um á at­vinnu­lífið í Turn­in­um í gær, tel­ur fyr­ir­var­ann fyr­ir breyt­ing­arn­ar of skamm­an og bjóða hætt­unni heim.

Það kunni m.a. að leiða til þess að ein­stak­ling­ar fái háan bak­reikn­ing vegna van­gold­inna skatta. Þá muni breyt­ing­ar á svig­rúmi launþega til að færa hluta tekna sinna yfir á maka leiða til þess að ríkið fái fé að láni sem sé „óeðli­legt“.

Sjá nán­ar í viðskit­pa­blaði Morg­un­blaðsins í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert