Grunur um milljarða sýndarviðskipti

mbl.is/Ómar

Sérstakur saksóknari rannsakar kaup Sjeiks Al-Thani á hlutabréfum í Gamla Kaupþingi og þrjú önnur mál sem eitt stórfellt samsæri um markaðsmisnotkun forráðamanna bankans. Grunur er um að bankinn hafi látið leppa kaupa bréf í sjálfum sér fyrir nærri hundrað milljarða króna til að halda uppi verði á hlutabréfunum í sýndarviðskiptum. Frá þessu var greint í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert