Strumpar æfa fyrir jólasýningu

Strumparnir á Selfossi æfa fyrir jólasýninguna.
Strumparnir á Selfossi æfa fyrir jólasýninguna. mbl.is/Sigmundur G Sigurgeirsson

Lokaæf­ing fyr­ir ár­lega jóla­sýn­ingu fim­leika­deild­ar UMF Sel­foss fór fram í kvöld. Í henni taka þátt rúm­lega 400 iðkend­ur á aldr­in­um 5-25 ára.

Afrakst­ur­inn af erfiðinu er svo tvær sýn­ing­ar á morg­un þar sem þemað er jól í Strumpalandi og bú­ast má við troðfullu íþrótta­húsi á báðum sýn­ing­um líkt og und­an­far­in ár.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka