Mikill munur á heildargreiðslu vegna íbúðarláns

Mikill munur getur verið á heildargreiðslu vegna íbúðarláns.
Mikill munur getur verið á heildargreiðslu vegna íbúðarláns. Kristinn Ingvarsson

Mik­ill mun­ur get­ur verið á heild­ar­greiðslu vegna íbúðarláns eft­ir því hvort um óverðtryggt lán í er­lendri mynt eða verðtryggt krónu­lán er að ræða.

Sé er­lendu láni breytt í krónu­lán og höfuðstóll lækkaður lækk­ar greiðslu­byrði lán­tak­anda tölu­vert fyrstu árin en þyng­ist svo með tím­an­um. Að sama skapi létt­ist greiðslu­byrði á óbreyttu er­lendu láni með tíma.

Marg­ir óvissuþætt­ir hafa hins veg­ar áhrif á end­an­lega niður­stöðu, svo sem verðbólga og geng­isþróun krón­unn­ar.

Sjá nán­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert