Stærsti vetnisrafbílafloti Evrópu

Brimborg og Íslensk NýOrka tóku í gær á móti tíu vetnisrafbílum af gerðinni Ford Focus FCV (Fuel Cell Vehicle), en bílarnir komu til landsins með Brúarfossi í liðinni viku.

Fyrir eru á landinu tveir vetnisrafbílar og með komu þessara bíla verður stærsti vetnisrafbílafloti Evrópu staðsettur á Íslandi.

Brimborg tók fyrsta visthæfa skrefið þegar umhverfisstefna fyrirtækisins var mótuð árið 1996, en frá og með 2015 gera bílaframleiðendur ráð fyrir að nokkur hundruð þúsund vetnisrafbílar verði sett á markað

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert