Ætla að stefna MP banka

Byr.
Byr. Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hópur stofnfjáreigenda í Byr ætlar í samvinnu við sparisjóðinn að stefna MP banka vegna sölu bankans á stofnfjárbréfum í Byr stuttu eftir bankahrun. Hópurinn fer fyrir félaginu Exeter. Sérstakur saksóknari fer með rannsókn málsins. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Stofnfjáreigendurnir keyptu Exeter fyrir skömmu til að nálgast gögn. Þeir skora nú á MP banka að endurgreiða söluverðmæti bréfanna, alls ríflega milljarð króna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert