Undrast ummæli Gylfa

00:00
00:00

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son undr­ast mjög orð Gylfa Arn­björns­son­ar, for­seta ASÍ, um að rík­is­stjórn­in vinni ekki með sam­tök­un­um.

Í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Gylfi sam­starf ASÍ og stjórn­valda hafi verið sett í upp­nám á þeim tíma þegar mest ríði á að gott sam­starf sé milli stjórn­valda og sam­taka launþega.

Hann seg­ir enn­frem­ur að með ólík­ind­um að ákveðið hafi verið að af­nema verðtrygg­ingu per­sónu­afslátt­ar. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son undr­ast þessa af­stöðu Gylfa.

Hægt er að lesa for­seta­bréf Gylfa á vef ASÍ

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert