Neyðin mikil

Fjölskylduhjálp Íslands er til húsa að Eskihlíð 2-4 í Reykjavík.
Fjölskylduhjálp Íslands er til húsa að Eskihlíð 2-4 í Reykjavík.

Næst­síðasti út­hlut­un­ar­dag­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar Íslands fyr­ir jól­in er í dag. Seg­ir í til­kynn­ingu frá Fjöl­skyldu­hjálp­inni að ljóst sé að marg­ir eiga erfitt þessa dag­ana og klukk­an 10:00 í morg­un byrjaði fólk að safn­ast sam­an fyr­ir utan húsa­kynni Fjöl­skyldu­hjálp­ar­inn­ar, þótt út­hlut­un­in hefj­ist ekki fyrr en klukk­an 15:00.

Biður Fjöl­skyldu­hjálp­in þá sem eru af­lögu­fær­ir að leggja henni lið svo all­ir geti átt gleðileg jól, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert