Ók á hross og slasaðist

Bíllinn var talsvert skemmdur eftir að hafa lent á hrossinu.
Bíllinn var talsvert skemmdur eftir að hafa lent á hrossinu. mbl.is/Guðmundur Karl

Ekið var á hross á mót­um Eyr­ar­bakka­veg­ar og Álfs­stétt­ar á Eyr­ar­bakka laust fyr­ir klukk­an 17 í dag. Ökumaður bíls­ins var flutt­ur með sjúkra­bíl til Reykja­vík­ur. Hrossið drapst og bíll­inn er tölu­vert skemmd­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert