Ekki skal tekjufæra

Álver Norðuráls í Hvalfirði.
Álver Norðuráls í Hvalfirði. Árni Sæberg

Rík­is­end­ur­skoðun tel­ur að það sé and­stætt grunn­for­send­um reikn­ings­skila að færa fyr­ir­fram­greiðslur stóriðju­fyr­ir­tækja á tekju­skatti til tekna, greiðslurn­ar séu í eðli sínu lán­veit­ing.

Helgi Hjörv­ar, formaður efna­hags- og skatta­nefnd­ar, óskaði eft­ir áliti Rík­is­end­ur­skoðunar á mögu­leik­um til tekju­færslu á fyr­ir­fram­greidd­um skött­um. Gert var ráð fyr­ir slík­um greiðslum fjög­urra stóriðju­fyr­ir­tækja í samn­ingi rík­is­ins við Sam­tök iðnaðar­ins og síðar í fjár­laga­frum­varpi. Fékk formaður nefnd­ar­inn­ar minn­is­blað Rík­is­end­ur­skoðunar 11. nóv­em­ber þar sem fram kem­ur að ekki sé rétt að færa þess­ar fyr­ir­fram­greiðslur til tekna.

Nán­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert