Hægt er að nota peninga skattgreiðandans í margt

Í skrif­leg­um svör­um for­sæt­is­ráðherra við fyr­ir­spurn­um þing­manna Fram­sókn­ar­flokks­ins, sem birt voru í fyrra­dag, var farið yfir kostnað á þessu ári vegna verk­taka­vinnu fyr­ir ráðuneyti og embætti for­seta Íslands. Þar kenndi ým­issa grasa og er hér leit­ast við að skýra nokk­ur atriði.

Nýtt land ehf., fé­lag í eigu Karls Th. Birg­is­son­ar, fékk 180 þúsund krón­ur vegna greina­skrifa í Morg­un­blaðið og ræðuskrifa. Þau svör feng­ust í ráðuneyt­inu að verkið hefði verið unnið í tíð Björg­vins G. Sig­urðsson­ar, í janú­ar.

Aðspurður sagði Björg­vin að hann hefði fengið Karl til að draga sam­an gögn í efn­is­grunn, m.a. um Evr­ópu­mál og gjald­miðils­mál. Þenn­an grunn hefði Björg­vin sem ráðherra not­ast við þegar hann skrifaði tvær grein­ar í Morg­un­blaðið og nokkr­ar ræður. Björg­vin sagði af sér ráðherra­embætt­inu í lok janú­ar og notaði grunn­inn því ekki lengi.

Var ekki aðstoðarmaður ráðherra þá

Lúðvík lát­inn ljúka því sem hann byrjaði á

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert