Árangurs að vænta fljótlega

00:00
00:00

Eva Joly seg­ir þess ekki langt að bíða að starfs sér­staks sak­sókn­ara fari að bera veru­leg­an og sýni­leg­an ár­ang­ur. Hún seg­ist sátt við fram­gang rann­sókn­ar­inn­ar en biður þó al­menn­ing að vera þol­in­móðan. Hún seg­ist ánægð með þann hóp sem tek­ist hafi að mynd­ast til að rann­saka banka­hrunið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert