„Styðja við öll lífvænleg rekstrarfélög“

Steingrímur J. Sigfússon.
Steingrímur J. Sigfússon. mbl.is/Ómar

„Ég vil ekki ræða þetta út frá einstökum fyrirtækjum. Ég vísa í verklagsreglur bankanna sem gilda almennt um skuldaúrvinnslu gagnvart fyrirtækjum og heimilum.“

Þannig mælti Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra er hann var spurður um könnun MMR sem sýnir að tæp 97% telja ekki réttlætanlegt að samkomulag um eignarhald á Högum/1998 við núverandi eigendur feli í sér niðurfellingu skulda.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert