Hækkunin meiri en til stóð

00:00
00:00

 Þó að hækk­un­in á efra þrepi virðis­auka­skatts­ins sé meiri en til stóð í upp­hafi þá seg­ir fjár­málaráðherra að hann telji að hún sé ásætt­an­leg enda hald­ist lægra þrepið lágt. Þar er að finna nauðsynja­vör­ur á borð við mat­væli.

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fjár­málaráðherra sagði í sam­tali við frétta­stofu að hann væri ágæt­lega bjart­sýnn á að ís­lensk­ur efna­hag­ur rétti þokka­lega úr sér um mitt næsta ár. Hann seg­ir að horf­urn­ar séu batn­andi með lægri vöxt­um og stöðug­leika í gengi Krón­unn­ar. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert