Fá frest á greiðslu fram í maí

Sparisjóðirnir á Íslandi
Sparisjóðirnir á Íslandi

Íbúar í Húnaþingi vestra og Bæjarhreppi sem keyptu stofnfé í Sparisjóði Húnaþings og Stranda fyrir sameiningu við Sparisjóðinn í Keflavík hafa fengið frest fram í maí til að greiða lán sem tekin voru í Landsbankanum og átti að greiða eða endurfjármagna í þessum mánuði.

Talið er að um fimmta hvert heimili í Húnaþingi vestra og Bæjarhreppi standi frammi fyrir alvarlegum fjárhagsvanda eða persónulegu gjaldþroti vegna kaupa á stofnfjárbréfum þar sem skuldirnar hafa hækkað en bréfin orðið lítils virði. Algengt er að einstaklingar skuldi frá fimmtán og upp í 40 milljónir kr. og dæmi um að fjölskyldur skuldi á annað hundrað milljónir.

Sjá nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert