Nýleg samantekt sýnir að innbrot og aðrir glæpir hafa aukist til muna á undanförnum árum. Félagsfræðingur hjá ríkislögreglustjóra telur ljóst að kanna þurfi hvort það tengist efnahagshruninu.
Aukningin á milli ársins í ár og síðasta ári er 12% og hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum fjórum árum.