Áfengi hækkað þrisvar á árinu

Rauðvínsflaska upp á 750 ml hefur hækkað um 33,4% frá ársbyrjun 2008, kostaði þá 1.498 krónur, en nú kostar samskonar flaska 1.999 krónur.

500 ml bjórdós kostaði um síðustu áramót 266 krónur en við verðbreytingar 1. janúar 313 krónur. Hækkunin er 17,7%.

Á þessu ári hefur áfengi hækkað þrisvar. Í vikunni samþykkti Alþingi síðan að hækka áfengis- og tóbaksgjald um 10% nú um áramótin. 

Sjá nánari úttekt á hækkun áfengis á árinu í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert