Icesave á Alþingi á morgun

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra mbl.is/Heiddi

Þing­fund­ur hefst á Alþingi klukk­an 13:30 á morg­un og er eina umræðuefnið rík­is­ábyrgð á lán­töku Trygg­ing­ar­sjóðs inn­stæðueig­enda og fjár­festa (Ices­a­ve-reikn­ing­ar). Um þriðju umræðu er að ræða en stefnt er að ljúka af­greiðslu máls­ins fyr­ir ára­mót. Alls­herj­ar­nefnd kem­ur sam­an til fund­ar klukk­an 10 í fyrra­málið og er það skýrsla rann­sókn­ar­nefnd­ar Alþing­is sem verður þar til umræðu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert