Munur á hilluverði og kassaverði í janúar

Þorkell Þorkelsson

Mikil vinna er að breyta verði á vöru og þjónustu um áramót, en þá hækkar virðisaukaskattur úr 24,5% í 25,5%. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir óhjákvæmilegt að fyrstu vikurnar í janúar verði munur á hilluverði og kassaverði.

Andrés segir eðlilegt að verslanir birti yfirlýsingu á áberandi stað en vegna skamms fyrirvara verði munur á verði meðan.

Sjá nánari umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert