Þingfundi frestað til 13:30

Rauð blys voru tendruð á Austurvelli klukkan 12 í dag.
Rauð blys voru tendruð á Austurvelli klukkan 12 í dag. mbl.is/Kristinn

Þingfundi hefur verið frestað enn á ný á Alþingi, nú til klukkan 13:30. Stjórnarandstaðan krefst þess að leynd verði aflétt af tölvupóstssamskiptum milli bresku lögmannsstofunnar Mishcon de Reya annars vegar og fjármálaráðuneytisins og Icesave-samninganefndarinnar hins vegar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert