Árið kvatt í Snæfellsbæ

Flugeldasýningin í Snæfellsbæ var glæsileg.
Flugeldasýningin í Snæfellsbæ var glæsileg. mbl.is/Alfons

Kveikt var í ára­móta­brennu Snæ­fells­bæj­ar á Breiðinni í kvöld og að venju var Hjálm­ar Kristjáns­son brennu­stjóri. Blíðskap­ar­veður er í Snæ­fells­bæ í kvöld og voru nokk­ur hundruð manns við brenn­una.

Björg­un­ar­sveit­in Lífs­björg var með flug­elda­sýn­ingu sem var glæsi­leg að vanda. Lífs­björg er að byggja nýtt hús á Rifi og að sögn Davíðs Óla Ax­els­son­ar, for­manns sveit­ar­inn­ar, geng­ur bygg­ing­in von­um fram­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert