Ármótabrennur hafa verið um allt land í kvöld í kvöld. Árið 2009 er kvatt í afar góðu veðri víðast hvar og hefur mikið fjölmenni verið við brennur og flugeldasýningar. Meðfylgjandi mynd var tekin við áramótabrennu í Smáranum í Kópavogi.