Árið kvatt með ljósum

mbl.is/Ómar

Ármóta­brenn­ur hafa verið um allt land í kvöld í kvöld. Árið 2009 er kvatt í afar góðu veðri víðast hvar og hef­ur mikið fjöl­menni verið við brenn­ur og flug­elda­sýn­ing­ar. Meðfylgj­andi mynd var tek­in við ára­móta­brennu í Smár­an­um í Kópa­vogi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert