Ólafur hitti Jóhönnu og Steingrím

Ólafur Ragnar Grímsson.
Ólafur Ragnar Grímsson. mbl.is/Ómar

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son átti í gær fundi með Jó­hönnu Sig­urðardótt­ur for­sæt­is­ráðherra og Stein­grími J. Sig­fús­syni, fjár­málaráðherra, á Bessa­stöðum. Fund­irn­ir voru sitt í hvoru lagi, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Morg­un­blaðsins, en ekki hef­ur verið upp­lýst um efni fund­anna. For­menn stjórn­ar­and­stöðuflokk­anna hafa ekki verið boðaðir til slíkra funda.

Enn er beðið eft­ir því hvort for­seti Íslands staðfest­ir eða synj­ar Ices­a­ve lög­un­um staðfest­ing­ar sem meiri­hluti þing­manna samþykkti á Alþingi í síðustu viku. Sam­kvæmd dag­skrá for­set­ans í þess­ari viku átti hann að halda utan til Ind­lands á miðviku­dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert