Fréttin barst hratt út

Fréttamenn á Bessastöðum í dag.
Fréttamenn á Bessastöðum í dag. mbl.is/Árni Sæberg

Frétt­in um að Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti Íslands, hafi synjað Ices­a­ve-lög­un­um staðfest­ingu, barst hratt til ná­granna­land­anna. Hafa helstu frétta­stof­ur sagt frá mál­inu og Sky frétta­stof­an birti textaf­rétt nokkr­um mín­út­um eft­ir að for­set­inn hafði lokið við að lesa yf­ir­lýs­ingu sína.

Reu­ters­frétta­stof­an seg­ir ljóst, að niðurstaða for­set­ans muni skapa nýj­an póli­tíska óvissu á Íslandi og setja alþjóðlega fjár­hagsaðstoð og hugs­an­lega aðild að Evr­ópu­sam­band­inu í upp­nám. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka