Björn Valur Gíslason þingmaður Vinstri grænna og varaformaður fjárlaganefndar segir ríkisstjórnina vera starfsstjórn. Hennar eina hlutverk sé að sjá til þess að hér fari fram þjóðaratkvæðagreiðsla. Hann telur að ekkert gerist hér á landi fyrr en hún er að baki.