Þrjár ólíkar yfirlýsingar stjórnarinnar voru til reiðu

Einar Karl Haraldsson, upplýsingafulltrúi stjórnarraðsins, og Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, …
Einar Karl Haraldsson, upplýsingafulltrúi stjórnarraðsins, og Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, á blaðamannafundi.

Drög að þrem­ur mis­mun­andi til­kynn­ing­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar voru til­bú­in á mánu­dag. Þau voru ólík eft­ir því hvers eðlis yf­ir­lýs­ing for­set­ans yrði, að sögn Ein­ars Karls Har­alds­son­ar, upp­lýs­inga­full­trúa for­sæt­is­ráðuneyt­is­ins.

Þegar ákvörðun for­set­ans var ljós og hvaða rök hann studd­ist við var farið í að snur­fusa orðalag viðeig­andi yf­ir­lýs­ing­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar á ís­lensku og ensku.

Sjá nán­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert