Drög að þremur mismunandi tilkynningum ríkisstjórnarinnar voru tilbúin á mánudag. Þau voru ólík eftir því hvers eðlis yfirlýsing forsetans yrði, að sögn Einars Karls Haraldssonar, upplýsingafulltrúa forsætisráðuneytisins.
Þegar ákvörðun forsetans var ljós og hvaða rök hann studdist við var farið í að snurfusa orðalag viðeigandi yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar á íslensku og ensku.
Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.