Jón Hákon Magnússon almannatengill telur ekki hægt að kenna forsetanum einum um rangtúlkun erlendra fjölmiðla þess efnis að Íslendingar vilji ekki standa við Icesave-skuldbindingar sínar.
Að hans mati hafa íslensk stjórnvöld nýtt tímann síðustu átta mánuði sérlega illa og ekki gert sitt ýtrasta til þess að koma sjónarmiðum Íslands á framfæri erlendis.
Sjá nánar í Morgunblaðinu í adg.