Greiðir 230 þúsund fyrir 80 fermetra

Hjalti Jónasson flutti inn í íbúðina við Brúnaveg í Reykjavík fyrir tveimur árum. Íbúðin er tveggja herbergja eða um 80 fermetrar að stærð og er sambyggð Hrafnistu í Reykjavík. Hjalti greiðir ríflega 230 þúsund í leigu á mánuði en hún hefur hækkað um 50 þúsund vegna þróunar verðlags. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert