Íslendingar segja skoðun sína við BBC

Eins og aðrir breskir fjölmiðlar hefur BBC sýnt ákvörðun forsetans …
Eins og aðrir breskir fjölmiðlar hefur BBC sýnt ákvörðun forsetans áhuga. mbl.is/RAX

Breska ríkisútvarpið, BBC, birti rétt í þessu á vefsíðu sinni viðtöl við fimm íslenska karlmenn, þar sem þeir segja skoðun sína á ákvörðun forseta Íslands um að synja Icesave-lögunum staðfestingar. Ýmsar skoðanir eru látnar í ljós. Viðmælendur BBC virðast sammála um að samningurinn sem lögin byggðu á hafi verið vondur, þótt sumir þeirra segja hann vera það skásta í stöðunni.

Hægt er að lesa viðtölin hér

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert