Lítið finnst af loðnu

Enn hefur ekki fundist næg loðna til að hægt sé …
Enn hefur ekki fundist næg loðna til að hægt sé að gefa út byrjunarkvóta fyrir vertíðina. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Enn hef­ur ekki fund­ist mik­il loðna á Íslands­miðum. Haf­rann­sókn­ar­skipið Bjarni Sæ­munds­son RE hef­ur í dag og í gær rek­ist á stóra og meðal­stóra loðnu á blett­um úti af Húna­flóa, en magnið virðist ekki vera mikið.

Mikið ligg­ur við að meiri loðna finn­ist, enda þarf tals­vert meira að finn­ast til að hægt verði að gefa út byrj­un­ar­kvóta fyr­ir vertíðina. Haf­ís tafði leit í kring­um Vest­f­irði í gær.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert